Þjónusta

Hellulagnir

Hellulagnir

Við leggjum úr forsteyptu efni og náttúrugrjóti. Hellulagnir eru okkar sérsvið og við höfum áratuga reynslu af hellulögnum af öllum stærðum og gerðum.
Hleðslur

Hleðslur

Við erum sérfræðingar í hleðslum. Aðstoðum að velja rétta efnið útfrá tilgangi hleðslunnar og notagildi. Við hlöðum úr forsteyptu efni og náttúrugrjóti.
Trjáklippingar

Trjáklippingar

Á veturna og vorin er besti tíminn til að klippa trjágróður. Þá er gróðurinn í dvala og greinabygging sést betur.
Jarðvinna

Jarðvinna

Við tökum að okkur alla almenna jarðvinnu, jarðvegsskipti, lóðalögun, flutning og útvegum efni sem til þarf.
Tréverk

Tréverk

Við tökum að okkur smíði skjólveggja og sólpalla.
Sjáum einnig um alla jarðvinnu og undirstöður sem fylgja.
Snjómokstur

Snjómokstur

Tökum að okkur snjómokstur á götum og bílaplönum.