Bæjar- og sveitarfélög

Höfum unnið töluvert fyrir sveitarfélögin síðustu ár bæði við gatnagerð og lóðarfrágang. Við höfum tekið að okkur endurgerð á leik- og grunnskólalóðum sem og frágang á ýmsum opnum svæðum.

Einnig höfum við séð um snjómokstur og hálkuvarnir fyrir bæjar- og sveitarfélög.

Verkmyndir