Guðmundarlundur er vinsælt útivistarsvæði á landi Skógræktarfélags Kópavogs en árið 2017 settum við upp minigolfvöll þar til að bæta aðstöðuna enn frekar.