Í Vatnsmýrinni er Gróska – hugmyndahús; suðupottur nýsköpunar. Þar er að finna skrifstofur, frumkvöðlasetur og þjónustufyrirtæki en tilgangur byggingarinnar, utan þess augljósa er að auka samstarf á milli háskóla og atvinnulífs. Við lögðum okkar á vogarskálina og sáum um lóðarframkvæmdir og frágang aðkomusvæðis