Stjörnugarðar

Verkin okkar

HVAÐ GERUM VIÐ?

Við sjáum um uppbyggingu og frágang lóða og erum sérfræðingar í hellulögnum. Yfir vetrarmánuðina sinnum við snjómokstri og hálkuvörnum fyrir sveitarfélög.

GÆÐASTJÓRNUN

Við leggjum metnað í að skilgreina kröfur viðskiptavina okkar, vinna af fagmennsku og leitumst við að nota besta fáanlega hráefni til að tryggja hámarks endingu og gæði.

ÖRYGGISSTEFNA

Stjörnugarðar einsetja sér að vinna af fagmennsku. Við leggjum mikla áherslu á fagleg vinnubrögð og stuðlum að góðri heilsu starfsmanna og öruggu starfsumhverfi.

MEISTARADEILDIN

Meistardeildin er ábyrðarsjóður í SI, hún er hugsuð til að skapa traust milli viðskiptavina og félagsmanna og er trygging fyrir gæðum og réttum vinnubrögðum.

ÁBYRGÐARSJÓÐUR MSI

Sjóðurinn er til að skapa traust milli viðskiptavina og verktaka sem starfa innan MSI. Við tryggjum að vinnan frá félagsmönnum sé í samræmi við skriflegt samkomulag um verkið.

Sýnishorn af verkunum okkar

Við sjáum um hellulagnir, hleðslur, bílaplan, sólpalla, leikvelli, lóðafrágang og fleira

Innkeyrsla

Pallur

Leikvöllur

Hleðsla

Mini gólfvöllur

Hellur

Þrep

Gangstétt

33790
Hellulagnir
2475
Hleðsla
4860
Sögun á hellum
7900
Þökulagnir

Stjörnugarðar fá topp einkunn þegar kemur að fagmennsku, vinnubrögðum og áræðanleika. Stjörnugarðar sáu um hellulögn og umgjörð á grasbílastæðinu hjá okkur, verkið var unnið hratt og vel og eftirfylgnin með verkinu var til mikils sóma.

Stefán R. Dagsson, Framkvæmdarstjóri IKEA

Stjörnugarðar hafa sýnt fagmennsku og gæði í verkum sínum

Hjalti Jón, Framkvæmdafélagið Arnarhvoll

Garðurinn var mjög fallegur hjá þeim og það var frábært að geta boðið börnunum að leika á svo til nýju svæði þegar þau komu í skólann eftir sumarfrí. Ég mæli svo sannarlega með Stjörnugörðum í svona verkefni þeir voru fagmannlegir í öllu starfinu, þeir stóðu við tímaáætlun sem þeir fóru af stað með og í alla staði voru samskipti þeirra og vinna til fyrirmyndar.

Sólveig Einarsdóttir, Leikskólinn Vinaminni

Við létum Störnugarða taka garðin okkar í gegn frá A til Ö
Öll vinnubrögð og lausnir voru til fyrirmyndar, mælum hiklaust með þeim.

Sævar og Þóra

Ég fékk stjörnugarða til að taka lóðina í gegn hjá mér eftir að hafa heyrt góða hluti af þeim. Þeir stóðu undir væntingum og gott betur en það. Flott vinnubrögð góð umgengni og góður frágangur. Allt upp á 10.

Kjartan í Steinagerði